fbpx
Miðvikudagur 21.apríl 2021
433

Ágúst Léo: Getur þroskað mig sem leikmann og manneskju

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2017 18:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þeir sýndu mikinn áhuga,“ sagði Ágúst Leó Björnsson framherji sem í dag skrifaði undir þriggja ára samning við ÍBV.

Ágúst skoraði 13 mörk í 2. deildinni með Aftureldingu í sumar en hann ólst upp hjá Stjörnunni.

Kristján Guðmundsson hafði mikinn áhuga á Ágústi og hann ákvað að slá til.

,,Tækifæri mig til að sýna hvað ég get, þjálfarinn hefur trú á mér.“

Margir ungir leikmenn hræðast það að flytja til Eyja en Ágúst telur það gott tækifæri.

,,Að flytja til Eyja, ég sé að það geti þroskað mig sem leikmann og manneskju. Fullkomið tækifæri.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingnum líkt við einn þann besta í heimi

Íslendingnum líkt við einn þann besta í heimi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hin umdeilda Vardy fækkaði fötum á heimili þeirra og birti myndir af því

Hin umdeilda Vardy fækkaði fötum á heimili þeirra og birti myndir af því
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur nánast öruggt að einhver verði myrtur á næstunni

Telur nánast öruggt að einhver verði myrtur á næstunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Félögin sem eftir eru ætla að halda áfram að undirbúa Ofurdeildina

Félögin sem eftir eru ætla að halda áfram að undirbúa Ofurdeildina
433Sport
Í gær

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 hérna – Óskar Hrafn ræðir málin ítarlega

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 hérna – Óskar Hrafn ræðir málin ítarlega
433Sport
Í gær

Markalaust jafntefli í skugga stórtíðinda

Markalaust jafntefli í skugga stórtíðinda
433Sport
Í gær

Dagný og stöllur gerðu jafntefli – Guðlaugur Victor í sigurliði

Dagný og stöllur gerðu jafntefli – Guðlaugur Victor í sigurliði
433Sport
Í gær

Fleiri stór tíðindi – Agnelli talinn hafa sagt af sér líka

Fleiri stór tíðindi – Agnelli talinn hafa sagt af sér líka