fbpx
Föstudagur 23.apríl 2021
433

Kristján tók Snapchat í viðtali við Dag – Fínt að losna frá Mána

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. nóvember 2017 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Tækifæri til að gera mig að betri leikmanni,“ sagði Dagur Austmann Hilmarsson sem skrifaði undir fjögurra ára samning við ÍBV í dag.

Dagur kemur til ÍBV frá Stjörnunni en hann lék þó aldrei með liðinu í Pepsi deild karla.Hann er fæddur árið 1998 en um er að ræða miðjumann. Dagur var lengi vel í Danmörku en kom heim árið 2017.

,,Þetta mun gera minn feril sem knattspyrnumanns betri, ég sá ekki tækifæri til þess í Stjörnunni.“

Ágúst Leó Björnsson samdi við ÍBV á dögunum en hann kom líkt og Dagur frá Stjörnunni.

,,Við vorum saman í Stjörnunni og svo Aftureldingu í sumar, ÍBV núna. Við komum saman í pakka.“

Máni Austmann, bróðir Dags er í Stjörnunni. Mun hann koma? ,,Nei, það er mjög fínt að losna frá honum,“ sagði Dagur léttur.

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lingard opnar sig um andleg veikindi – Íhugaði að taka sér pásu frá fótbolta áður en hann fór til West Ham

Lingard opnar sig um andleg veikindi – Íhugaði að taka sér pásu frá fótbolta áður en hann fór til West Ham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lásu stjórnarmönnum Arsenal pistilinn er þeir útskýrðu umdeilda ákvörðun – „Hafið ekki hugmynd um hvað á sér stað hérna“

Lásu stjórnarmönnum Arsenal pistilinn er þeir útskýrðu umdeilda ákvörðun – „Hafið ekki hugmynd um hvað á sér stað hérna“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tjáir sig um það þegar hún fækkaði fötum fyrir framan milljónir manna – „Mjög þakklát fyrir þessa reynslu“

Tjáir sig um það þegar hún fækkaði fötum fyrir framan milljónir manna – „Mjög þakklát fyrir þessa reynslu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pepsi Max deildin: Hvar er stemningin?

Pepsi Max deildin: Hvar er stemningin?
433Sport
Í gær

Lærdómsríkt ár Óskars Hrafns – „Við erum ekki allir kaldir karlar sem finnum ekki fyrir neinu“

Lærdómsríkt ár Óskars Hrafns – „Við erum ekki allir kaldir karlar sem finnum ekki fyrir neinu“
433Sport
Í gær

Real Madrid á toppinn eftir sigur á Cádiz – Benzema frábær

Real Madrid á toppinn eftir sigur á Cádiz – Benzema frábær
433Sport
Í gær

UEFA neyðist líklega til að breyta Meistaradeildinni eftir umræðu um Ofurdeildina

UEFA neyðist líklega til að breyta Meistaradeildinni eftir umræðu um Ofurdeildina
433Sport
Í gær

Bale og Son tryggðu Tottenham mikilvæg stig í Evrópubaráttunni

Bale og Son tryggðu Tottenham mikilvæg stig í Evrópubaráttunni