fbpx
Föstudagur 23.apríl 2021
433

Kristján G: Óvanalegt af strákum úr Garðabæ að vera grjótharðir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. nóvember 2017 17:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við erum að sækja þessa ungu leikmenn sem fá kannski ekki tækifæri hjá þessum stærri liðum,“ sagði Kristján Guðmundsson þjálfari ÍBV í dag.

ÍBV fékk Dag Austmann Hilmarsson frá Stjörnunni í dag en hann er fæddur árið 1998.

,,Þeir stökkva á það að lið í Pepsi deildinni gefi þeim sénsinn, við erum að einbeita okkur að því að skoða markaðinn hér heima áður en við förum til útlanda.“

Ágúst Leó Björnsson ungur framherji kom einnig frá Stjörnunni á dögunum en hann og Dagur þekkjast vel.

,,Hann er með grjótharðan haus, sterkur og fljótur. Við höfðum augastað á Degi í fyrra en það varð ekkert úr því, Hann og Ágúst Leó eru tveir grjótharðir strákar, óvanalegt af Garðbæingum að vera .“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lingard opnar sig um andleg veikindi – Íhugaði að taka sér pásu frá fótbolta áður en hann fór til West Ham

Lingard opnar sig um andleg veikindi – Íhugaði að taka sér pásu frá fótbolta áður en hann fór til West Ham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lásu stjórnarmönnum Arsenal pistilinn er þeir útskýrðu umdeilda ákvörðun – „Hafið ekki hugmynd um hvað á sér stað hérna“

Lásu stjórnarmönnum Arsenal pistilinn er þeir útskýrðu umdeilda ákvörðun – „Hafið ekki hugmynd um hvað á sér stað hérna“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tjáir sig um það þegar hún fækkaði fötum fyrir framan milljónir manna – „Mjög þakklát fyrir þessa reynslu“

Tjáir sig um það þegar hún fækkaði fötum fyrir framan milljónir manna – „Mjög þakklát fyrir þessa reynslu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pepsi Max deildin: Hvar er stemningin?

Pepsi Max deildin: Hvar er stemningin?
433Sport
Í gær

Lærdómsríkt ár Óskars Hrafns – „Við erum ekki allir kaldir karlar sem finnum ekki fyrir neinu“

Lærdómsríkt ár Óskars Hrafns – „Við erum ekki allir kaldir karlar sem finnum ekki fyrir neinu“
433Sport
Í gær

Real Madrid á toppinn eftir sigur á Cádiz – Benzema frábær

Real Madrid á toppinn eftir sigur á Cádiz – Benzema frábær
433Sport
Í gær

UEFA neyðist líklega til að breyta Meistaradeildinni eftir umræðu um Ofurdeildina

UEFA neyðist líklega til að breyta Meistaradeildinni eftir umræðu um Ofurdeildina
433Sport
Í gær

Bale og Son tryggðu Tottenham mikilvæg stig í Evrópubaráttunni

Bale og Son tryggðu Tottenham mikilvæg stig í Evrópubaráttunni