fbpx
Föstudagur 14.maí 2021
433

Ágúst Léo: Getur þroskað mig sem leikmann og manneskju

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2017 18:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þeir sýndu mikinn áhuga,“ sagði Ágúst Leó Björnsson framherji sem í dag skrifaði undir þriggja ára samning við ÍBV.

Ágúst skoraði 13 mörk í 2. deildinni með Aftureldingu í sumar en hann ólst upp hjá Stjörnunni.

Kristján Guðmundsson hafði mikinn áhuga á Ágústi og hann ákvað að slá til.

,,Tækifæri mig til að sýna hvað ég get, þjálfarinn hefur trú á mér.“

Margir ungir leikmenn hræðast það að flytja til Eyja en Ágúst telur það gott tækifæri.

,,Að flytja til Eyja, ég sé að það geti þroskað mig sem leikmann og manneskju. Fullkomið tækifæri.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sancho og Haaland sáu um Leipzig í úrslitum bikarsins

Sancho og Haaland sáu um Leipzig í úrslitum bikarsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lengjudeild kvenna: Jafnt í Grindavík – Stórsigur KR

Lengjudeild kvenna: Jafnt í Grindavík – Stórsigur KR
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: Flóðgáttir opnuðust í seinni hálfleik í Kópavogi – Mikkelsen með þrennu

Pepsi Max-deild karla: Flóðgáttir opnuðust í seinni hálfleik í Kópavogi – Mikkelsen með þrennu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn sá besti í sögunni ekki viss um það hvort hann sé hættur

Einn sá besti í sögunni ekki viss um það hvort hann sé hættur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Markalaust á Villa Park
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mótmælendur stöðva rútu Liverpool – Leikurinn í hættu?

Mótmælendur stöðva rútu Liverpool – Leikurinn í hættu?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Biðst afsökunar á atvikinu í gær – ,,Ég er ekki svona leikmaður“

Biðst afsökunar á atvikinu í gær – ,,Ég er ekki svona leikmaður“
433Sport
Í gær

Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar færður frá Tyrklandi – 12 þúsund stuðningsmenn fá að mæta

Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar færður frá Tyrklandi – 12 þúsund stuðningsmenn fá að mæta
433Sport
Í gær

Ronaldo vinalaus – Fékk frí í vikunni til þess að kaupa sér Ferrari

Ronaldo vinalaus – Fékk frí í vikunni til þess að kaupa sér Ferrari