fbpx
Þriðjudagur 11.maí 2021
433

Ágúst Léo: Getur þroskað mig sem leikmann og manneskju

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2017 18:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þeir sýndu mikinn áhuga,“ sagði Ágúst Leó Björnsson framherji sem í dag skrifaði undir þriggja ára samning við ÍBV.

Ágúst skoraði 13 mörk í 2. deildinni með Aftureldingu í sumar en hann ólst upp hjá Stjörnunni.

Kristján Guðmundsson hafði mikinn áhuga á Ágústi og hann ákvað að slá til.

,,Tækifæri mig til að sýna hvað ég get, þjálfarinn hefur trú á mér.“

Margir ungir leikmenn hræðast það að flytja til Eyja en Ágúst telur það gott tækifæri.

,,Að flytja til Eyja, ég sé að það geti þroskað mig sem leikmann og manneskju. Fullkomið tækifæri.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United staðfestir nýjan samning Cavani – Solskjær fær mikið lof

United staðfestir nýjan samning Cavani – Solskjær fær mikið lof
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu knattspyrnustjörnu sturlast um helgina – Réðst á mann úti á götu

Sjáðu knattspyrnustjörnu sturlast um helgina – Réðst á mann úti á götu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þróttur á válista hjá skattinum – „Þetta er bagalegt en komið í lag“

Þróttur á válista hjá skattinum – „Þetta er bagalegt en komið í lag“
433Sport
Í gær

Atli Viðar finnur til með Sölva Snæ – ,,Mér finnst þetta með ólíkindum sorglegt“

Atli Viðar finnur til með Sölva Snæ – ,,Mér finnst þetta með ólíkindum sorglegt“
433Sport
Í gær

Arsenal felldi WBA – Willian skoraði

Arsenal felldi WBA – Willian skoraði