fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. nóvember 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex félög eru sögð fylgjast með Marcus Rashford ef Barcelona ákveður að kaupa hann ekki næsta sumar.

Enski sóknarmaðurinn er á láni hjá Barcelona frá Manchester United og hefur hann farið afar vel af stað. Börsungum stendur til boða að kaupa hann á 28 milljónir punda næsta sumar.

Það er þó ekki víst að félagið ráði við það og launapakka Rashford vegna fjárhagsvandræða. Ljóst er að kappinn spilar ekki aftur fyrir United og þyrfti því að horfa til annarra áfangastaða ef skipti til Barcelona ganga ekki eftir.

Evrópumeistarar Paris Saint-Germain eru sagðir fylgjast með honum og einnig fleiri stórlið í Evrópu, nánar til tekið Bayern Munchen, Juventus og Inter.

Þá er möguleiki á að Rashford söðli um innan Englands, en Arsenal og Chelsea eru sögð opinn fyrir því að fá hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað