fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. nóvember 2025 22:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö leikjum var að ljúka í Meistaradeild Evrópu og voru flestra augu sennilega á Anfield, þar sem Liverpool tók á móti Real Madrid.

Það var markalaust allt þar til á 61. mínútu en þá kom Alexis Mac Alliser Liverpool yfir. Reyndist það eina mark leiksins og 1-0 sigur Englandsmeistaranna verðskuldaður.

Mikilvægur sigur fyrir Liverpool, sem hefur verið í brasi undanfarið, og er liðið komið með 9 stig eins og Real Madrid.

Ríkjandi Evrópumeistarar Paris Saint-Germain töpuðu 1-2 á móti Bayern Munchen, þar sem Luis Diaz gerði bæði mörk Bæjara. Tottenham burstaði þá FC Kaupmannahöfn.

Hér að neðan eru öll úrslit kvöldsins.

Atletico Madrid 3-1 Union SG
Bodo/Glimt 0-1 Monaco
Juventus 1-1 Sporting
Liverpool 1-0 Real Madrid
Olympiacos 1-1 PSV
PSG 1-2 Bayern Munchen
Tottenham 4-0 FCK

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Í gær

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Í gær

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool