fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. október 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samningsviðræður milli Arsenal og Bukayo Saka ganga vel. Má búast við að hann skrifi undir von bráðar.

Hinn 24 ára gamli Saka hefur verið einn allra besti leikmaður Arsenal undanfarin ár og lykilhlekkur í vegferð Mikel Arteta. Hann á þó aðeins um eitt og hálft ár eftir af samningi sínum.

Það mun þó sennilega breytast á næstunni en báðir aðilar eru staðráðnir í að halda samstarfinu áfram. Aðeins er verið að ganga frá smáatriðum er varða laun leikmannsins.

Saka hefur glímt töluvert við meiðsli á leiktíðinni en er með þrjú mörk í tíu leikjum það sem af er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum