fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Valdi hóp fyrir undankeppni EM

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. október 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Magnúsdóttir þjálfari U17 ára landsliðs kvenna hefur valið leikmannahóp sem tekur þátt í undankeppni EM í næsta mánuði.

Ísland mun spila í Slóveníu, mæta Færeyjum 8. nóvember og heimakonum þremur dögum síðar.

Hópurinn
Anika Jóna Jónsdóttir – Víkingur R.
Anna Heiða Óskarsdóttir – FH
Anna Katrín Ólafsdóttir – Álftanes
Arna Ísold Stefánsdóttir – Víkingur R.
Ásthildur Lilja Atladóttir – Álftanes
Björgey Njála Andreudóttir – Selfoss
Bríet Fjóla Bjarnadóttir – Þór/KA
Elísa Birta Káradóttir – HK
Erika Ýr Björnsdóttir – Álftanes
Fanney Lísa Jóhannsdóttir – Stjarnan
Hafrún Birna Helgadóttir – FH
Ingibjörg Magnúsdóttir – FH
Kara Guðmundsdóttir – KR
Kristín Klara Óskarsdóttir – ÍBV
Lísa Ingólfsdóttir – Valur
Rósa María Sigurðardóttir – Álftanes
Sigrún Ísfold Valsdóttir – HK
Steinunn Erna Birkisdóttir – FH
Tinna María Heiðdísardóttir – Álftanes
Unnur Th. Skúladóttir – FH

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl