fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
433Sport

Yamal keypti hamborgara fyrir alla

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. september 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal, stjarna Barcelona, var í stuði eftir Ballon d’Or verðlaunahátíðina á dögunum.

Yamal hafnaði í öðru sæti í baráttunni um Gullboltann eftirsótta á eftir Ousmane Dembele, leikmanni Paris Saint-Germain.

Yamal er aðeins 18 ára gamall og verður að teljast líklegt að hann eigi eftir að hljóta þessi eftirsóttu verðlaun einn daginn.

Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Yamal hafi verið hinn glaðasti eftir hátíðarhöldin og keypti hann hamborgara fyrir alla fulltrúa Barcelona á hátíðinni í París.

„Lamine var í stuði eftir hátíðina. Hann keypti hamborgara fyrir okkur öll á miðnætti. Við höfðum ekki borðað neitt og vorum mjög svöng. Þetta voru góðir borgarar,“ segir Laporta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Snýr Gerrard aftur?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Risatíðindi úr herbúðum Arsenal

Risatíðindi úr herbúðum Arsenal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segist viss um að röðin komi að Yamal einn daginn

Segist viss um að röðin komi að Yamal einn daginn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona krækirðu í miða á úrslitaleikinn

Svona krækirðu í miða á úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslensku strákarnir með öflugan sigur í öðrum leik

Íslensku strákarnir með öflugan sigur í öðrum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mainoo gerir þessa hluti til að reyna að komast aftur í náðina

Mainoo gerir þessa hluti til að reyna að komast aftur í náðina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Furðuleg uppákoma á þekktum áfangastað Íslendinga vakti athygli

Furðuleg uppákoma á þekktum áfangastað Íslendinga vakti athygli
433Sport
Í gær

Liverpool og Arsenal fá skilaboð um að þau geti mögulega fengið Vini Jr

Liverpool og Arsenal fá skilaboð um að þau geti mögulega fengið Vini Jr
433Sport
Í gær

Gerir nýjan samning en tekur á sig verulega launalækkun

Gerir nýjan samning en tekur á sig verulega launalækkun