fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Andri þurfti að leita annað í sumar – „Það voru eiginlega skýr skilaboð“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. september 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen landsliðsframherji söðlaði um félag í sumar, fór frá Gent í Belgíu og til Blackburn í ensku B-deildinni.

„Þetta gerðist allt svolítið hratt og seint í glugganum líka. Það voru einhver lið sem komu til greina og ég var búinn að funda með einhverjum. En mér leist svo vel á England, deildina og þennan flotta klúbb. Ég átti gott spjall við þjálfarann og yfirmann knattspyrnumála líka,“ segir Andri við 433.is.

video
play-sharp-fill

Andri segir það hafa verið ljóst að hann þyrfti að fara frá Gent í sumar.

„Það var það nokkurn veginn. Ég var ekki nógu sáttur með mínúturnar eftir að deildin byrjaði. Svo var nýr þjálfari sem kom inn, fékk nýjan framherja inn og það voru eiginlega skýr skilaboð, að maður myndi ekki fá sömu mínúturnar.“

Andri er auðvitað hluti af liði Íslands sem leikur gegn Aserbaísjan í fyrsta leik undankeppni HM á föstudag.

„Ég er mjög spenntur. Það er gaman að koma heim að hitta strákana og svo er geggjað veður. Það er leikur framundan sem við verðum að vinna ef við ætlum að eiga alvöru séns á að fara áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Í gær

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum
Hide picture