fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Trent skaut létt á Liverpool er hann ræddi fyrstu dagana hjá Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. júní 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold nýtur lífsins í botn fyrstu dagana hjá Real Madrid eftir skiptin frá Liverpool á frjálsri sölu. Hann segir mikinn mun á æfingum liðanna.

„Það eru mikil gæði og boltinn hreyfist hratt. Þetta klárlega mjög frábrugðið því sem ég er vanur þegar kemur að leikmönnum og hvernig er spilað en ég nýt breytinganna,“ segir Trent.

Hann er þá þakklátur fyrir hvernig nýir liðsfélagar hans á Spáni hafa tekið á móti honum.

„Ég get ekki talað nógu mikið um hvernig leikmennirnir hafa tekið á móti mér og látið mér líða eins og heima hjá mér. Þeir leggja sig fram um að spjalla og svara öllum mínum spurningum.“

Trent og Real Madrid undirbúa sig nú fyrir sinn fyrsta leik á HM félagsliða gegn Al-Hilal annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað