fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Athyglisverður listi yfir þá bestu þegar mótið er hálfnað – Reykjavíkurstórveldin eigna sér stóran hluta

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. júní 2025 16:30

Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er hefðbundið mót (22 leikir fyrir tvískiptingu) hálfnað í Bestu deild karla og áhugavert að skoða hver hefur skorað hæstu einkunn þegar gögnin eru tekin saman.

Fotmob heldur utan um tölfræði fyrir deildina og hefur Luke Rae að meðaltali verið bestur með 7,87 í einkunn. Hann fór vel af stað í liði KR en er meiddur sem stendur og hefur misst af síðustu fimm leikjum.

Mynd: DV/KSJ

Jónatan Ingi Jónsson í Val kemur þar á eftir og svo annar KR-ingur, Aron Sigurðarson. Athygli vekur að Reykjavíkurstórveldin eiga sitt hvora þrjá á efstu sex, en liðin eru í fjórða og níunda sæti.

Vestri, Víkingur, Stjarnan og Breiðablik eiga einnig fulltrúa.

Efstu tíu
1. Luke Rae (KR) – 7,87
2. Jónatan Ingi Jónsson (Valur) 7,81
3. Aron Sigurðarson (KR) 7,74
4. Birkir Heimisson (Valur) 7,73
5. Patrick Pedersen (Valur) 7,72
6. Jóhannes Kristinn Bjarnason (KR) 7,65
7. Daði Berg Jónsson (Vestri) 7,63)
8. Sveinn Gísli Þorkelsson (Víkingur) 7,58
9. Guðmundur Baldvin Nökkvason (Stjarnan) 7,56
10. Tobias Thomsen (Breiðablik) 7,53

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað