fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Xhaka hugsanlega á förum á ný – Gæti hitt fyrir goðsögn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 16. júní 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðræður milli AC Milan og Bayer Leverkusen vegna Granit Xhaka áttu sér stað um helgina og gæti miðjumaðurinn verið á förum.

Xhaka hefur verið hjá Leverkusen í tvö ár og vann deild og bikar með liðinu í fyrra, á sínu fyrsta tímabili eftir komunni frá Arsenal.

Nú er þessi 32 ára gamli leikmaður hins vegar sagður opinn fyrir því að fara samkvæmt fjölda erlendra miðla.

Reynsluboltinn og goðsögnin Luka Modric er einnig sterklega orðaður við Milan þessa dagana, en hann er að verða samningslaus hjá Real Madrid.

Ítalska liðið, sem olli vonbrigðum á síðasta tímabili, gæti því boðið upp á ansi öfluga miðju á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar