fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Opinbera tvær gjafir sem Trent fékk eftir undirskrift á Spáni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 16. júní 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór ekki framhjá neinum að Trent Alexander-Arnold var kynntur til leiks hjá Real Madrid í síðustu viku.

Bakvörðurinn kemur frítt frá Liverpool, þar sem samningur hans rann út. Greiddi Real Madrid enska félaginu þó 10 milljónir punda til að hafa hann með sér á HM félagsliða.

Trent fékk ekki aðeins langtímasamning og vænan launapakka í Madríd heldur einnig tvær gjafir eftir undirskrift.

Fékk hann eftirlíkingu af Santiago Bernabeu, leikvangi Real Madrid, sem og glæsilegt úr. Félagið opinberaði þetta á miðlum sínum.

Trent gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir Real Madrid á miðvikudag, þegar liðið mætir Al-Hilal í fyrsta leik á HM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar