fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Þórður velur hóp fyrir tvo leiki

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 14. júní 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórður Þórðarson, þjálfari U19 ára landsliðs kvenna, hefur valið hóp sem spilar tvo vináttuleiki í þessum mánuði.

Liðið mætir Finnlandi 25. júní í fyrri leik liðsins í Noregi. Seinni leikurinn fer svo fram 28. júní og spilar Ísland þar við Svíþjóð eða Noreg.

Hópurinn
Helga Rut Einarsdóttir – Breiðablik
Edith Kristín Kristjánsdóttir – Breiðablik
Líf Joostdóttir van Bemmel – Breiðablik
Thelma Karen Pálmadóttir – FH
Berglind Freyja Hlynsdóttir – FH
Rebekka Sif Brynjarsdóttir – Grótta
Anna Arnardóttir – Keflavík
Salóme Kristín Róbertsdóttir – Keflavík
Hrefna Jónsdóttir – Stjarnan
Fanney Lísa Jóhannesdóttir – Stjarnan
Sandra Hauksdóttir – Stjarnan
Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir – Valur
Sóley Edda Ingadóttir – Valur
Freyja Stefánsdóttir – Víkingur R.
Hrafnhildur Salka Pálmadóttir – Tindastóll
Elísa Bríet Björnsdóttir – Tindastóll
Birgitta Rún Finnbogadóttir – Tindastóll
Viktoría Sólveig K. Óðinsdóttir – Haukar
Sunna Rún Sigurðardóttir – ÍA
Brynja Rán Knudsen – Þróttur R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað