fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Fred aftur í úrvalsdeildina?

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. júní 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fred, fyrrum leikmaður Manchester United, er í dag óvænt orðaður við endurkomu í ensku úrvalsdeildina.

Þetta kemur fram í tyrknenska miðlinum Takvim en Everton er að skoða það að fá þennan 32 ára gamla miðjumann.

Fred var fínn með United á sínum tíma þar en hann er bundinn Fenerbahce í Tyrklandi til ársins 2027.

Fenerbahce ku hafa áhuga á að fá Yves Bissouma frá Tottenham í sumar sem myndi taka við af Fred sem var áður byrjunarliðsmaður.

Fred myndi kosta Everton um 17 milljónir evra sem er ansi mikið fyrir leikmann á þessum aldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað