fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Mínútu þögn fyrir Víglund Þorsteinsson sem lést í Hvítá

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. júní 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leik­menn Reyn­is frá Hell­is­sandi og Upp­sveita minnt­ust Víg­lund­ar Þor­steins­son­ar, drengs­ins unga sem lést af slys­för­um í Hvítá í Árnes­sýslu í síðustu viku.

Liðin mættust í 5 deild karla í gær en leikið var í Ólafsvík

Víglundur var leikmaður Uppsveita en hann var tíu ára gamall þegar hann féll út í Hvítá.

„Við spiluðum með sorgarbönd í dag til minningar um Víglund Þorsteinsson, iðkanda og stuðningsmann sem lést í hræðilegu slysi í liðinni viku. Við viljum benda öllum stuðningsmönnum á söfnunarreikning sem hefur verið stofnaður í umsjón Kvenfélags Hrunamanna til styrktar fjölskyldunnar í Haukholtum,“ segir í færslu Uppsveita.

Styrktarreikningurinn:
Rn: 0325-22-001401
Kt: 700169-7239

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl