fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Mínútu þögn fyrir Víglund Þorsteinsson sem lést í Hvítá

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. júní 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leik­menn Reyn­is frá Hell­is­sandi og Upp­sveita minnt­ust Víg­lund­ar Þor­steins­son­ar, drengs­ins unga sem lést af slys­för­um í Hvítá í Árnes­sýslu í síðustu viku.

Liðin mættust í 5 deild karla í gær en leikið var í Ólafsvík

Víglundur var leikmaður Uppsveita en hann var tíu ára gamall þegar hann féll út í Hvítá.

„Við spiluðum með sorgarbönd í dag til minningar um Víglund Þorsteinsson, iðkanda og stuðningsmann sem lést í hræðilegu slysi í liðinni viku. Við viljum benda öllum stuðningsmönnum á söfnunarreikning sem hefur verið stofnaður í umsjón Kvenfélags Hrunamanna til styrktar fjölskyldunnar í Haukholtum,“ segir í færslu Uppsveita.

Styrktarreikningurinn:
Rn: 0325-22-001401
Kt: 700169-7239

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu