fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

‘Rústuðu’ borginni og eru harðlega gagnrýndir: Drukku fram á nótt og létu aðra um þrifin – ,,Drullusokkar“

433
Sunnudaginn 25. maí 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Sunderland hafa fengið mikið skítkast á samskiptamiðlum og í fjölmiðlum fyrir framkomu sína á föstudaginn.

Sunderland ert búið að tryggja sér sæti í efstu deild Englands á ný og voru stuðningsmenn liðsins mættir til London á föstudag fyrir leik á laugardegi.

Trafalgar torgið í London fékk að finna fyrir nærveru stuðningsmanna Sunderland sem skildu eftir sig gríðarlega mikið rusl á jörðinni og á öðrum stöðum.

Það tók starfsfólk og sjálfboðaliða gríðarlega langan tíma að þrífa allt ruslið en stuðningsmenn Sunderland virtust pæla lítið í eigin framkomu og tóku ekki til eftir sig.

,,Þvílíka ógeðið. Hvernig myndi ykkur líða ef við kæmum til Sunderland og rústuðum borginni ykkar?“ skrifar einn eftir að myndir af ruslinu voru birtar.

Annar bætir við: ,,Drullusokkar. Ég vona svo mikið að þið tapið á morgun og farið heim grenjandi með fyrstu vél.“

Myndir af þessu má sjá hér.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl