fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

‘Rústuðu’ borginni og eru harðlega gagnrýndir: Drukku fram á nótt og létu aðra um þrifin – ,,Drullusokkar“

433
Sunnudaginn 25. maí 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Sunderland hafa fengið mikið skítkast á samskiptamiðlum og í fjölmiðlum fyrir framkomu sína á föstudaginn.

Sunderland ert búið að tryggja sér sæti í efstu deild Englands á ný og voru stuðningsmenn liðsins mættir til London á föstudag fyrir leik á laugardegi.

Trafalgar torgið í London fékk að finna fyrir nærveru stuðningsmanna Sunderland sem skildu eftir sig gríðarlega mikið rusl á jörðinni og á öðrum stöðum.

Það tók starfsfólk og sjálfboðaliða gríðarlega langan tíma að þrífa allt ruslið en stuðningsmenn Sunderland virtust pæla lítið í eigin framkomu og tóku ekki til eftir sig.

,,Þvílíka ógeðið. Hvernig myndi ykkur líða ef við kæmum til Sunderland og rústuðum borginni ykkar?“ skrifar einn eftir að myndir af ruslinu voru birtar.

Annar bætir við: ,,Drullusokkar. Ég vona svo mikið að þið tapið á morgun og farið heim grenjandi með fyrstu vél.“

Myndir af þessu má sjá hér.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney