fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. maí 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana, markvörður Manchester United, setti heldur betur óheppilegt met í vikunni er hans menn spiluðu við Tottenham í Evrópudeildinni.

Um var að ræða úrslitaleikinn sjálfan en Tottenham vann viðureignina 1-0 með marki Brennan Johnson.

Onana er fyrrum markvörður Ajax og Inter Milan en hann er nú sá fyrsti í sögunni til að komast í þrjá úrslitaleiki í Evrópu og tapa þeim öllum.

Onana tapaði gegn United með Ajax árið 2017 í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og svo með Inter Milan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Manchester City árið 2023.

Þessi ágæti markvörður bætti við öðrum úrslitaleik er United tapaði gegn Tottenham og er sá eini í sögunni til að tapa þremur úrslitaleikjum með þremur mismunandi liðum í Evrópukeppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“