fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. maí 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana, markvörður Manchester United, setti heldur betur óheppilegt met í vikunni er hans menn spiluðu við Tottenham í Evrópudeildinni.

Um var að ræða úrslitaleikinn sjálfan en Tottenham vann viðureignina 1-0 með marki Brennan Johnson.

Onana er fyrrum markvörður Ajax og Inter Milan en hann er nú sá fyrsti í sögunni til að komast í þrjá úrslitaleiki í Evrópu og tapa þeim öllum.

Onana tapaði gegn United með Ajax árið 2017 í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og svo með Inter Milan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Manchester City árið 2023.

Þessi ágæti markvörður bætti við öðrum úrslitaleik er United tapaði gegn Tottenham og er sá eini í sögunni til að tapa þremur úrslitaleikjum með þremur mismunandi liðum í Evrópukeppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Í gær

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning