fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. maí 2025 17:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Gyokores þarf að vera hugrakkur til þess að semja við Manchester United í sumar en hann er á mála hjá Sporting í Portúgal.

Gyokores þekkir Ruben Amorim, stjóra United, vel en þeir unnu saman í Portúgal áður en sá síðarnefndi færði sig yfir til Manchester.

Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar, varar Gyokores við því að ganga í raðir United sem hefur spilað afskaplega illa í deild á tímabilinu en á enn möguleika á að komast í Meistaradeildina með sigri á Tottenham í úrslitaleik Evrópudeildarinnar.

,,Þeir eru langt frá því að geta barist um enska titilinn og það mun aldrei gerast á næsta tímabili,“ sagði Shearer.

,,Félagið er í annarri stöðu ef þeir komast í Meistaradeildina og það mun hjálpa í að lokka ákveðna leikmenn á Old Trafford.“

,,Þeir verða að vinna Evrópudeildina og ég veit að Ruben Amorim er með sína menn fyrir félagaskiptagluggann í sumar. Hann þjálfaði Gyokores sem er eftirsóttur af mörgum liðum.“

,,Hann er mjög hugrakkur ef hann semur við Manchester United – hann eða aðrir leikmenn því þeir eru ekki í Meistaradeildinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“