fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. maí 2025 21:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Muller viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum til að athuga hvort þau hafi áhuga á að semja við hann í sumar.

Muller vill mikið spila í Bandaríkjunum en hann yfirgefur Bayern Munchenm í sumar eftir að hafa spilað þar allan sinn feril.

Muller verður 36 ára gamall síðar á þessu ári en hann hefur aldrei spilað fyrir annað félag á ferlinum og vill reyna fyrir sér í öðruvísi umhverfi.

,,Ég er ekki viss ennþá, það er ekkert sett í stein en ég er með mínar hugmyndir, auðvitað,“ sagði Muller.

,,Við höldum þessu spennandi og næstu vikurnar munu sanna það. Við eigum eftir að spila á HM félagsliða sem gæti verið spennandi upplifun.“

,,Auðvitað er ég að spyrja lið í Bandaríkjunum, ég er ekki með nein plön eins og er. Ég er opin manneskja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á