fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. maí 2025 20:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Federico Chiesa á enn framtíð fyrir sér hjá Liverpool og gæti vel spilað með liðinu í stærra hlutverki á næsta tímabili.

Þetta segir Arne Slot, stjóri ensku meistarana, en Chiesa fékk lítið að spila undir hans stjórn á þessari leiktíð.

Chiesa kostaði Liverpool lítið síðasta sumar en hann var um tíma ein af vonarstjörnum Ítalíu og spilaði stórt hlutverk er liðið vann EM 2021.

Chiesa hefur aðeins spilað 13 leiki á þessu tímabili en gæti vel fengið tækifæri gegn Brighton á mánudag.

,,Á hann framtíð fyrir sér hjá Liverpool? Já svo sannarlega,“ sagði Slot um ítalska vængmanninn.

,,Á næsta tímabili, ef hann kemur inn í undirbúningstímabilið heill heilsu sem hann var varla fyrri hluta tímabils þá get ég leyft honum að spila – hann getur byggt á því og komist enn lengra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Í gær

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho