fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. maí 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah viðurkennir að hann hafi búist við því að yfirgefa Liverpool í vetur áður en hann skrifaði undir tveggja ára samning.

Samningur Salah átti að renna út í sumar en hann hefur verið besti leikmaður liðsins fram á við á þessu tímabili.

Liverpool ákvað að bjóða Salah tveggja ára framlengingu frekar ein eins árs sem varð til þess að Egyptinn skrifaði undir.

,,Miðað við sögu félagsins þá voru líkurnar tíu prósent. Það var vegna hugmyndafræði félagsins,“ sagði Salah.

,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en ég veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn yfir þrítugt í sögunni.“

,,Við náðum samkomulagi varðandi laun og allir eru ánægðir en ég bjóst ekki við að vera áfram. Ég held að það hafi tekið sex mánuði að ná samkomulagi og þetta gekk vel fyrir sig frá janúar.“

,,Ég vildi ekkert meira en bara þessi tvö ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar