fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. maí 2025 13:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool og vill að þeir sýni bakverðinum Trent Alexander-Arnold stuðning næstu vikurnar.

Trent er að yfirgefa uppeldisfélag sitt í sumar fyrir Real Madrid en hann vildi ekki framlengja samning sinn á Anfield.

Salah getur varla talað betur um liðsfélaga sinn sem hefur fengið töluverðan skít undanfarnar vikur eftir að hann staðfesti eigin brottför.

,,Ég mun sakna hans verulega. Ég elska hann. Hann á skilið að vera kvaddur á besta hátt,“ sagði Salah.

,,Hann hefur gert mikið fyrir þetta félag og þessa borg. Hann er líklega einn besti leikmaður í sögu félagsins.“

,,Hann gaf allt í þetta verkefni og ég tel að hann þurfi á nýrri áskorun að halda. Hann er 26 ára gamall og hefur unnið allt tvisvar eða þrisvar sinnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita