fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. maí 2025 11:00

Leandro Trossard skorar í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid ætlar að reyna að gera nákvæmlega það sama og félagið gerði í sumar með Trent Alexander-Arnold sem gengur í raðir liðsins á frjálsri sölu frá Liverpool.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Jose Felix Diaz en hann segir að Real hafi mikinn áhuga á varnarmanninum Ibrahima Konate.

Konate er eins og Trent mikilvægur hlekkur í vörn Liverpool en sá fyrrnefndi verður samningslaus 2026.

Liverpool er að reyna að bjóða Konate nýjan samning en hvort hann skrifi undir er ekki víst að svo stöddu.

Real ku vera í bílstjórasætinu þegar kemur að Konate en litlar líkur eru á að Frakkinn verði seldur í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar