fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Myndi forðast það að kaupa leikmann Liverpool – ,,Ég myndi frekar taka Rashford“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. maí 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bojan, fyrrum undrabarn Barcelona, hefur tjáð sig um þær sögusagnir að Luis Diaz sé mögulega á leið til félagsins frá Liverpool.

Diaz hefur verið orðaður við Barcelona en hann dreymir um að spila fyrir félagið einn daginn eftir nokkur góð ár hjá ensku meisturunum.

Bojan segist vera aðdáandi Diaz en myndi samt frekar taka Marcus Rashford, leikmann Manchester United, sem var lánaður til Aston Villa í janúar.

,,Luis Diaz er frábær leikmaður en það vantar upp á stöðugleikann. Ef ég réði hlutunum hjá Barcelona þá myndi ég ekki kaupa hann,“ sagði Bojan.

,,Hann er leikmaður sem getur gert stórkostlega hluti en svo hverfur hann í þrjá leiki eða þá spilar skelfilegan hálftíma og hættir svo.“

,,Ég myndi frekar kaupa Marcus Rashford en Diaz. Hann er með þann möguleika á að spila í níunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Brynjar þurfti að segja Hjörvari Hafliða að ‘grjóthalda kjafti’ – ,,Ég var bara að bjarga honum“

Brynjar þurfti að segja Hjörvari Hafliða að ‘grjóthalda kjafti’ – ,,Ég var bara að bjarga honum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Máni tjáir sig um fréttirnar í vikunni – „Þetta er eitthvað mesta alkóhólista- og ofbeldissamband sem ég hef séð“

Máni tjáir sig um fréttirnar í vikunni – „Þetta er eitthvað mesta alkóhólista- og ofbeldissamband sem ég hef séð“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Í gær

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja