fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Myndi forðast það að kaupa leikmann Liverpool – ,,Ég myndi frekar taka Rashford“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. maí 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bojan, fyrrum undrabarn Barcelona, hefur tjáð sig um þær sögusagnir að Luis Diaz sé mögulega á leið til félagsins frá Liverpool.

Diaz hefur verið orðaður við Barcelona en hann dreymir um að spila fyrir félagið einn daginn eftir nokkur góð ár hjá ensku meisturunum.

Bojan segist vera aðdáandi Diaz en myndi samt frekar taka Marcus Rashford, leikmann Manchester United, sem var lánaður til Aston Villa í janúar.

,,Luis Diaz er frábær leikmaður en það vantar upp á stöðugleikann. Ef ég réði hlutunum hjá Barcelona þá myndi ég ekki kaupa hann,“ sagði Bojan.

,,Hann er leikmaður sem getur gert stórkostlega hluti en svo hverfur hann í þrjá leiki eða þá spilar skelfilegan hálftíma og hættir svo.“

,,Ég myndi frekar kaupa Marcus Rashford en Diaz. Hann er með þann möguleika á að spila í níunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn