fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. maí 2025 14:00

Orri Steinn og Erling Haaland. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland og aðrir leikmenn Manchester City fengu óvænta heimsókn fyrir helgi er enginn annar en Neil Warnock var mættur á æfingasvæði félagsins.

Warnock er vel þekktur í enska boltanum en hann átti langan þjálfaraferil og var lengi í ensku úrvalsdeildinni.

Haaland er einn besti sóknarmaður heims en hann segist bera mikla virðingu fyrir Warnock sem er 76 ára gamall í dag.

Norðmaðurinn kallar Warnock á meðal annars goðsögn en hann hefur ekki þjálfað síðan 2024 eftir stutt stopp hjá Aberdeen í Skotlandi.

,,Hann er mjög fyndinn náungi, góður náungi. Ég hef horft á mikið af enskum fótbolta í gegnum tíðina svo ég veit að hann er goðsögn í leiknum,“ sagði Haaland.

,,Ég vissi ekki að hann væri að mæta á svæðið svo ég var nokkuð hissa en við áttum gott spjall. Hann er af gamla skólanum og ég tengi aðeins við það vegna föður míns.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita