fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Biðja fólk um að virða einkalíf hans eftir mikið áreiti: Mynd af syninum gerði marga reiða – Tveir myrtir í borginni fyrir 25 árum

433
Laugardaginn 17. maí 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds United hefur gefið frá sér tilkynningu eftir mynd sem birtist af syni leikmanns félagsins, Ethan Ampadu, á dögunum.

Ampadu er mikilvægur hlekkur í liði Leeds sem hefur tryggt sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik.

Sonur Ampadu sást í treyju Galatasaray sem gerði marga stuðningsmenn Leeds bálreiða vegna atviks sem átti sér stað árið 2000.

Tveir stuðningsmenn Leeds, Christopher Loftus og Kevin Speight, voru myrtir í Istanbul það ár fyrir leik Leeds gegn Galatasaray í undanúrslitum UEFA bikarsins.

Leeds tekur fram að Ampadu geri sér grein fyrir alvarleika málsins en hann er fyrirliði enska stórliðsins.

Leeds segir að Ampadu fái fullan stuðning frá félaginu á þessum erfiðu tímum og biður fólk um að virða hans einkalíf.

Tilkynninguna má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita