fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Amorim sá eini sem hefur afrekað þetta hjá Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. maí 2025 19:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, bætti ansi vont met á föstudag er hans menn spiluðu við Chelsea í London.

United hefur engu að keppa í ensku úrvalsdeildinni og tapaði 1-0 en getur enn komist í Meistaradeildina með sigri á Tottenham í úrslitaleik Evrópudeildarinnar.

Amorim hefur nú mistekist að vinna í átta úrvalsdeildarleikjum í röð – eitthvað sem enginn stjóri í sögu United hefur gert í sögu deildarinnar.

Goðsögninni Sir Alex Ferguson mistókst að vinna í sjö leikjum í röð árið 1992 en Amorim er nú kominn í átta leiki.

Louis van Gaal er í þriðja sætinu með sex leiki án sigurs og þá eru Jose Mourinho og Ole Gunnar Solskjær báðir með fimm.

Amorim tók við United í nóvember af Erik ten Hag en gengi liðsins hefur alls ekki batnað undir hans stjórn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Í gær

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho