fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Létu Óla Val heyra það í kjölfar afar umdeilds atviks í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. apríl 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestramenn voru allt annað en sáttir við víti sem Óli Valur Ómarsson fékk í tapinu gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild karla í gær.

Blikar unnu 0-1 fyrir vestan með marki Höskuldar Gunnlaugssonar þegar um 20 mínútur lifðu leiks. Tobias Thomsen gat tvöfaldað forskotið í blálokin en klikkaði úr vítinu sem Óli Valur fiskaði.

Fór hann niður eftir það sem virðist hafa verið lítið snerting frá Fatai Gbadamosi í teig Vestra og benti Vilhjálmur Alvar dómari á punktinn.

Leikmenn og stuðningsmenn Vestra voru alls ekki sáttir við Óla Val og mátti sjá að nokkrir leikmenn áttu eitthvað vantalað við hann eftir að lokaflautið gall.

Hér að neðan má sjá atburðarásina, allt frá því Óli Valur fékk vítið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf