fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi

433
Föstudaginn 25. apríl 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jackson Rodriguez, knattspyrnumaður hjá Emelec í Ekvador, upplifði martröð á miðvikudagskvöld er eiginkonu hans og fimm ára syni var rænt á heimili hans.

Grímuklæddir menn réðust inn um miðja nótt og faldi Rodriguez sig undir rúmi. Þeir fundu hann ekki en lögregla í Ekvador hefur staðfest að eiginkona hans og fimm ára sonur hafi verið numin á brott.

Jackson Rodriguez.

Hinn 26 ára gamli varnarmaður liggur nú á bæn um að þau skili sér aftur heim, heil á húfi.

Yfirvöld í Ekvador hafa lýst yfir neyðarástandi í landinu vegna starfsemi glæpagengja, en þetta er alls ekki fyrsta svona tilfellið á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga