fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Slúðrað um að tveir liðsfélagar Hákonar séu á blaði United – Annar er fyrrum leikmaður félagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. febrúar 2025 14:00

Jonathan David. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í spænskum miðlum í dag eru sögusagnir á kreiki um að Manchester United muni reyna við tvo leikmenn Lille, þá Angel Gomes og Jonathan David.

Báðir eru að verða samningslausir í sumar og þykir fátt benda til þess að þeir skrifi undir nýjan samning. Verða þeir því fáanlegir frítt.

United hyggst nýta sér það. Félagið er í leit að framherja og er David með 20 mörk fyrir Lille í öllum keppnum á þessari leiktíð.

Gomes er enskur miðjumaður sem var í herbúðum United á yngri árum. Hann er þó ekki í stóru hlutverki hjá Lille.

Þess má geta að báðir spila þeir með Skagamanninum Hákoni Arnari Haraldssyni sem hefur verið að gera það gott með franska liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð