fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Özil ræður sig í nýtt áhugavert starf – Mun starfa fyrir Erdogan

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. febrúar 2025 21:00

Erdogan og Özil.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil fyrrum miðjumaður Arsenal, Real Madrid fleiri liða hefur tekið að sér nýtt starf sem vekur nokkuð mikla athygli.

Özil á ættir að rekja til Tyrklands og er búsettur þar, hann er nú farin að starfa fyrir forseta landsins, Erdogan.

Özil er einn af 39 aðilum sem var ráðinn til starfa í framkvæmdarstjórn landsins en sú stjórn fer með ákvörðunarvald ásamt forsetanum.

Þessi fyrrum magnaði knattspyrnumaður er ósáttur með heimaland sitt. „Ég er Þjóðverji þegar við vinnum en innflytjandi þegar við töpum,“ sagði Özil eitt sinn.

Erdogan var svaramaður í brúðkaupi Özil og hefur myndast mikill vinskapur þeirra á meðal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Í gær

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir