fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Özil ræður sig í nýtt áhugavert starf – Mun starfa fyrir Erdogan

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. febrúar 2025 21:00

Erdogan og Özil.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil fyrrum miðjumaður Arsenal, Real Madrid fleiri liða hefur tekið að sér nýtt starf sem vekur nokkuð mikla athygli.

Özil á ættir að rekja til Tyrklands og er búsettur þar, hann er nú farin að starfa fyrir forseta landsins, Erdogan.

Özil er einn af 39 aðilum sem var ráðinn til starfa í framkvæmdarstjórn landsins en sú stjórn fer með ákvörðunarvald ásamt forsetanum.

Þessi fyrrum magnaði knattspyrnumaður er ósáttur með heimaland sitt. „Ég er Þjóðverji þegar við vinnum en innflytjandi þegar við töpum,“ sagði Özil eitt sinn.

Erdogan var svaramaður í brúðkaupi Özil og hefur myndast mikill vinskapur þeirra á meðal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Í gær

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Í gær

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel