fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. febrúar 2025 13:30

Ryan Reynolds og Blake Lively. Reynolds er annar eigenda Wrexham. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollywood leikarinn Ryan Reynolds er að íhuga að kaupa stóran hlut í Vancouver Whitacaps í Kanada samkvæmt fréttum að utan.

Reynolds á, ásamt Rob McElhenney, velska liðið Wrexham sem spilar í enska deildarkerfinu. Liðið hefur spólað sig upp um deildir eftir að þeir keyptu félagið, er það nú í toppbaráttu ensku C-deildarinnar.

Reynolds íhugar nú að láta enn frekar til sín taka í fótboltaheiminum og kaupa Vancouver Whitecaps, sem spilar í MLS-deildinni vestan hafs.

Myndi hlutur hans vera upp á 372 milljónir bandaríkjadala og eru stuðningsmenn spenntir fyrir þessum orðrómum í ljósi hvernig hefur gengið hjá Wrexham.

Reynolds er fæddur í Vancouver og tengist borginni því sterkum böndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund