fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. febrúar 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er órói í búningsklefa Real Madrid þessa dagana vegna Vinicius Junior. Spænska blaðið Sport fjallar um málið.

Sagt er að Vinicius hafi ekki verið samur eftir að Rodri vann Ballon d’Or knöttinn fremur en hann síðla síðasta hausts. Margir leikmenn eru sagðir vera að fá nóg af Brasilíumanninum, innan vallar sem utan.

Real Madrid vann 2-3 sigur á Leganes í bikarnum á dögunum og eftir leik fór Vinicius án þess að tala við nokkurn. Luka Modrc á þá að hafa verið mjög reiður yfir skorti á varnarvinnu kantmannsins í leiknum.

Þá hefur gengi Vinicius ekki verið upp á marga fiska undanfarnar vikur og Sport segir einhverja aðila innan herbúða Real Madrid telja það bestu niðurstöðuna að hann verði seldur.

Vinicius hefur verið orðaður við félög í Sádi-Arabíu, en eru Sádar sagðir til í að gera hann að dýrasta leikmanni sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England