fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Bayern bannað að klæðast rauðu treyjunum sínum í Meistaradeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. febrúar 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern hefur verið bannað að klæðast rauðu treyjunni sem félagið notar alla jafnan í Meistaradeild Evrópu.

Ástæðan er sú að treyjunúmerið á treyjunni er svart og sést ekkert sérstaklega vel í sjónvarpi.

Þetta er eitthvað sem UEFA vill ekki leyfa og hefur því Bayern sést í hvíta varabúningi sínum á heimavelli í keppninni.

UEFA hefur látið Bayern vita að þeir verði að setja ný númer á treyjuna en svo virðist sem þeir munu ekki gera það.

Bayern mætir Celtic í næstu umferð Meistaradeildarinnar en sigurliðið úr því einvígi fer í 16 liða úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Í gær

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe