fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Lygileg uppákoma á æfingu Vals – „Voru mættir á glerið“

433
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 09:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Jóhannsson, leikmaður Vals, var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar á 433.is. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Gylfi Þór Sigurðsson, besti landsliðsmaður Íslandssögunnar, er liðsfélagi Arons hjá Val. Gylfi kom heim úr atvinnumennsku og gekk í raðir félagsins í fyrra.

„Maður fann alveg að þegar hann kom þá kom mikil innspýting. Valur hefur aldrei selt fleiri árskort og það kom mikil spenna. Það kom stundum fyrir að krakkar voru mættir á glerið á æfingum og vildu hlaupa inn á,“ sagði Aron um komu Gylfa.

video
play-sharp-fill

„Jafnframt kemur líka auka pressa. Það er alveg erfitt að koma til Íslands, eins og fyrir Gylfa. Þó ég sé með honum í liði get ég sagt að hann er að spila með lélegri leikmönnum en hann er vanur. Úti er hann í bestu deildinni með bestu leikmönnunum. Hann er kannski að fá boltann í lappir 2 sekúndum fyrr. Við erum kannski ekki eins góðir að koma boltanum eins fljótt á hann og hann kominn með varnarmann í bakið.“

Gylfi átti flott tímabil og skoraði 11 mörk á sinni fyrstu leiktíð í Bestu deildinni.

„Það er líka erfitt að koma heim og allir halda að þú skorir sex mörk í leik. Þetta er allt öðruvísi fótbolti en fólk gerir sér grein fyrir. Við í Val vorum held ég að hlaupa meira en Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni. Það er bara af því við erum ekki eins klókir og þeir.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England
Hide picture