fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, trylltist inni í búningsklefa eftir tap liðsins gegn Brighton á sunnudag. The Athletic segir frá.

United tapaði leiknum 1-3 og heldur skelfilegt gengi liðsins áfram. Er það í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Amorim tók við af Erik ten Hag síðla hausts en hefur ekki tekist að snúa gengi liðsins við.

The Athletic segir frá því að Amorim hafi ekki látið sér það nægja að hrauna yfir leikmenn inni í klefa eftir leikinn gegn Brighton, heldur lét hann bræði sína einnig bitna á munum í klefanum, svosem sjónvarpi sem sá vel á eftir kast Portúgalans.

Samkvæmt fréttinni urðu leikmenn steinhissa þar sem Amorim er yfirleitt mjög yfirvegaður, þó hann sé ósáttur við eitthvað.

Amorim fór svo mikinn í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn og sagði lið United nú mögulega það versta í sögu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl