fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Maresca tjáir sig um sögusagnirnar: ,,Ég er hrifnn af honum, engin spurning“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, hefur staðfest það að hann sé hrifinn af varnarmanninum Marc Guehi sem er uppalinn hjá félaginu.

Guehi er orðaður við endurkomu þessa dagana en hann spilar með Crystal Palace og enska landsliðinu.

Talið er að Chelsea vilji fá Guehi í sínar raðir í janúar en Maresca vildi lítið staðfesta á þessum blaðamannafundi.

,,Það eina sem ég get sagt er að Marc Guehi er leikmaður Crystal Palace. Ég er hrifinn af Marc, það er engin spurning en hann er ekki í okkar liði,“ sagði Maresca.

,,Ég er líka hrifinn af okkar miðvörðum og öðrum sem spila á Ítalíu, á Spáni eða í Frakklandi. Það þýðir ekki að við ætlum að kaupa leikmanninn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dramatík og glæsimörk í Akraneshöllinni – Sjáðu allt það helsta frá gærkvöldinu

Dramatík og glæsimörk í Akraneshöllinni – Sjáðu allt það helsta frá gærkvöldinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi