fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Virtur miðill segir Liverpool hafa áhuga – Yrði alls ekki ódýrt

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. janúar 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool skoðar þann möguleika að fá Khvicha Kvaratskhelia til liðs við sig frá Napoli í janúar. The Athletic segir frá.

Kvaratskhelia hefur lengi verið orðaður frá Napoli, þrátt fyrir að vera samningsbundinn til 2027.

Real Madrid og Paris Saint-Germain hafa einnig áhuga á þessum 23 ára gamla leikmanni en nú er sagt að Liverpool gæti bæst við í kapphlaupið um hann.

Það verður þó ekki ódýrt að fá Kvaratskhelia. Napoli vill 67 milljónir punda fyrir hann. Gengi Liverpool að þeim verðmiða yrði hann sá þriðji dýrasti í sögu félagsins.

Kvaratskhelia er kominn með fimm mörk og þrjár stoðsendingar í Serie A á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi