fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

FH-ingar að missa annan lykilmann

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. desember 2024 12:29

Heimir Guðjónsson þjálfar FH. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Guðmundsson, varnarmaður FH, er á leið til norska liðsins Álasunds samkvæmt Fótbolta.net.

Ólafur er 22 ára gamall og lykilmaður í FH en heldur nú út í atvinnumennsku. Álasund spilar í norsku B-deildinni.

Hjá liðinu hittar Ólafur fyir Davíð Snæ Jóhannsson, sem einnig fór frá FH til Álasunds.

FH missti annan lykilmann, Loga Hrafn Róbertsson, frá sér í gær svo stór skörð eru hoggin í liðið.

Hafnfirðingar höfnuðu í sjötta sæti Bestu deildarinnar í ár, en liðið vann ekki leik eftir tvískiptingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Í gær

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu
433Sport
Í gær

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“