fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Fjöldi liða horfir til miðjumanns Real Madrid sem má fara í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. nóvember 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa, AC Milan og Juventus eru öll mætt í baráttuna um Arde Guler miðjumann Rela Madrid en hann má fara á láni í janúar.

Guler hefur ekki spilað mikið á þessu tímabili og þessi 19 ára leikmaður vill spila meira.

Vitað er að Arsenal hefur mikinn áhuga á að fá hann.

Guler er besti leikmaður Tyrklands í dag en hann reyndist Real Madrid oft mikilvægur á síðustu leiktíð.

Fjöldi liða vill fá hann og samkvæmt fréttum á Spáni er Real Madrid sagt skoða það alvarlega að lána hann í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær