fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Rosalegur rottugangur á vinsælum veitingastað

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rosalegur rottufaraldur er á vinsælum veitingastað fyrir utan Old Trafford heimavöll Manchester United.

United Cafe er skreytt með litum rauðu djöflanna og staðsett í aðeins nokkur hundruð metra fjarlægð frá Old Trafford. Staðurinn er vinsæll á meðal aðdáenda sem eru að fara á leik.

Samkvæmt The Metro lokuðu eigendur staðarins sjálfviljugur eftir að hafa komist að því að staðurinn var fullur af rottum.

Hreinsun hefur farið í gang og á að koma í veg fyrir að rottugangurinn eigi sér aftur stað.

Heilbrigðisyfirvöld í Manchester tóku staðin út eftir að upp komst um rotturnar og voru á sama máli og eigendur að loka staðnum á meðan unnið væri að úrbótum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl