fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433

Fullyrða að Guardiola sé búinn að ná samkomulagi – 99 prósent klárt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola er búinn að samþykkja það að skrifa undir nýjan samning við Englandsmeistara Manchester City.

Football Insider fullyrðir þessar fréttir en Guardiola hefur undanfarin átta ár starfað sem þjálfari City.

Framtíð Guardiola hefur verið í umræðunni undanfarið þar sem samningur hans við liðið rennur út næsta sumar.

Samkvæmt heimildum Football Insider þá mun Guardiola krota undir eins árs framlengingu og er því bundinn til 2026.

Í greininni kemur fram að samkomulag á milli Guardiola og City sé 99,9 prósent klárt og er Spánverjinn því líklega ekki að kveðja í bili.

Guardiola hefur náð stórkostlegum árangri með City og hefur unnið allt mögulegt með félaginu á sínum tíma þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Firmino fer til Katar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum