fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Arteta var ískaldur þegar hann var beðin um að svara gagnrýni Keane og Souness

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. september 2024 14:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta stjóri Arsenal hefur engan áhuga á því að fara í orðastríð við Roy Keane og Graeme Souness sem hafa gagnrýnt liðið síðustu daga.

Keane talaði um að hugarfar Arsenal væri eins og hjá litlum klúbbi eftir leik liðsins gegn Manchester City.

Souness talaði um að Arteta og Arsenal væri dæmi um aðila sem væri fullur af minnimáttarkennd.

„Nei,“ sagði Arteta þegar hann var beðin um að svara þessu.

Arteta hefur fengið á sig gagnrýni fyrir það hversu lítin áhuga liðið hafði á því að sækja í 2-2 jafnteflinu gegn Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun