fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Búinn að missa titilinn sem besti framherji heims? – ,,Eins og er þá er annar maður á toppnum“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 22:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er ekki besti framherji heims í dag að sögn Ralf Rangnick sem þjálfaði Manchester United um tíma.

Rangnick er í dag landsliðsþjálfari Austurríkis en hans menn töpuðu 2-1 gegn Noregi í gær þar sem Haaland skoraði sigurmarkið.

Rangnick telur að Haaland sé einfaldlega sá besti um þessar mundir en Mbappe hefur ekki verið upp á sitt besta undanfarið hvorki fyrir Real Madrid né franska landsliðið.

,,Þar til fyrir nokkrum mánuðum síðan þá hefði ég sagt að Haaland og Mbappe væru tveir bestu framherjar heims,“ sagði Rangnick.

,,Eins og er þá er annar maður á toppnum [Haaland] en það er líka vegna þess að Kylian er ekki í sínu besta formi.“

,,Haaland er varla með veikleika. Miðað við hvað hann er stór þá er hann gríðarlega fljótur og er með svakalegan stökkkraft.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Í gær

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Í gær

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega