fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar – Gylfi Þór mættur aftur í landsliðið sem leikur á föstudag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. september 2024 13:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið hefur hafið undirbúning fyrir fyrstu leiki sína í Þjóðadeildinni þetta árið.

Liðið mætir Svartfjallalandi á föstudag og síðan Tyrkjum á mánudag.

Liðið kom saman í gær og æfði á Laugardalsvelli í dag þar sem létt var yfir flestum sem koma að liðinu.

Myndirnar má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United