fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Segist vera í sama gæðaflokki og bestu leikmenn heims – ,,Tölfræðin og titlarnir tala fyrir sig“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2024 19:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lautaro Martinez, leikmaður Inter Milan, er alveg jafn góður og stórstjörnur á borð við Erling Haaland, Kylian Mbappe og Harry Kane.

Það er Martinez sjálfur sem segir þetta en hann fékk athyglisverða spurningu frá blaðamanni þessa helgina.

Martinez telur að hann sé á meðal bestu sóknarmanna heims miðað við þessi ummæli en hann hefur vissulega spilað virkilega vel með Inter á tímabilinu.

Argentínumaðurinn hefur verið orðaður við stærstu félög heims en hann virðist sjálfur vera ánægður í Milan.

,,Ég þarf ekki að öfunda þá neitt, tölfræðin og titlarnir tala fyrir sig,“ sagði Martinez við blaðamanninn.

,,Sumir af þessum leikmönnum hafa unnið minna en ég, ég þarf að vinna og leggja hart að mér eins og faðir minn kenndi mér en ég er alveg jafn góður og þessir frábæru leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Biðja fólk um að virða einkalíf hans eftir mikið áreiti: Mynd af syninum gerði marga reiða – Tveir myrtir í borginni fyrir 25 árum

Biðja fólk um að virða einkalíf hans eftir mikið áreiti: Mynd af syninum gerði marga reiða – Tveir myrtir í borginni fyrir 25 árum
433Sport
Í gær

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“