fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Varð yngsti leikmaður í sögu efstu deildar og bætti met stórstjörnu – Var 13 ára fyrir mánuði síðan

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2024 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir að tala um leikmann að nafni Mateo Apolinio í dag en hann er á mála hjá Deportivo Riestra.

Riestra spilar í efstu deild í Argentínu en hann varð 14 ára gamall fyrir aðeins mánuði síðan og er gríðarlega efnilegur.

Þrátt fyrir að vera aðeins nýorðinn 14 ára gamall fékk Apolinio að spila sinn fyrsta deildarleik í efstu deild Argentínu í vikunni.

Hann bætir þar með met Sergio Aguero, fyrrum leikmanns Manchester City, sem hefur í dag lagt skóna á hilluna.

Aguero var rúmlega ári eldri en Apolinio er hann spilaði sinn fyrsta leik og er því um ótrúlegt afrek að ræða hjá þessum unga strák.

Það verður spennandi að fylgjast með þessum leikmanni í framtíðinni en hans menn í Riestra töpuðu 1-0 gegn Newell’s Old Boys.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga