fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Pochettino útskýrir ummælin umdeildu – ,,Hvað þýðir það?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2024 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, hefur útskýrt þau ummæli sem hann lét falla í miðri viku.

Pochettino vakti athygli er hann ræddi við blaðamenn eftir 2-1 sigur sinna manna á Brighton í ensku úrvalsdeildinni.

Pochettino neitaði að kalla Chelsea ‘sitt lið’ og gaf í skyn að hann væri ekki með þá leikmenn til taks sem gætu spilað þann leikstíl sem hann kýs að spila.

Argentínumaðurinn segir að ummælin hafi verið tekin úr samhengi en Chelsea spilar lokaleik sinn á morgun gegn Bournemouth.

,,Kannski þarf ég að kenna sjálfum mér um. Þegar ég tala við eiginkonuna þá er ég líka oft týndur,“ sagði Pochettino.

,,Ég sýni líka virðingu, það mikilvægasta er félagið og merki þess. Ég er ekki einhver sem fer að kalla þetta ‘mitt lið’ hvað þýðir það?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United